Hnetulaus skóli
Kæru foreldrar í Vallaskóla Í skólanum okkar eru nokkrir nemendur með bæði ofnæmi og bráðaofnæmi fyrir hnetum.
Kæru foreldrar í Vallaskóla Í skólanum okkar eru nokkrir nemendur með bæði ofnæmi og bráðaofnæmi fyrir hnetum.
Föstudaginn næstkomandi (24.09) er starfsdagur í Vallaskóla vegna Haustþings kennara.
Skólaráð Vallaskóla Fundur á kennarastofu, Hlégarði, að Sólvöllum, þriðjudaginn 2. mars 2021 kl 17:00. Mættir eru: Guðbjartur Ólason skólastjóri, Gunnar Páll Pálsson og María Ágústdóttir, fulltrúar foreldra. Kristjana Hallgrímsdóttir og Guðrún Eylín Magnúsdóttir, fulltrúar kennara, Guðrún Eggertsdóttir, fulltrúi annars starfsfólks og Patrekur Þór Guðmundsson Öfjörð og Erla Margrét Gunnarsdóttir, fulltrúar nemenda. Efni fundar: Skóladagatal …
Sveitarfélagið Árborg hefur ráðið til sín Unglinga- og ungmennaráðgjafann Ingu Þórs Yngvadóttir, sem sinnir ráðgjafaþjónustu fyrir börn á aldrinum 13-18 ára (frá 8. bekk).
Verum meðvituð um útivistartíma barna okkar nú þegar skólinn er kominn í gang og haustið tekur við.
Kæru foreldrar Núna 1.september tekur nýr útivistartími gildi sem segir til um að börn 12 ára og yngri eigi að vera kominn heim kl. 20.00 á kvöldin og börn 16 ára og yngri kl. 22:00. Undantekning frá þessu er eðlilega þegar foreldrar eru með barninu sínu og þegar barnið er á leið heim af viðurkenndum …
Skólasetning Vallaskóla fer fram þriðjudaginn 24. ágúst á eftirfarandi tímum:
Útskrift nemenda 10. bekkjar Vallaskóla fór fram við hátíðlega athöfn í íþróttasal skólans miðvikudaginn 9. júní.