Vorskólinn

Vorskólinn hefst í dag, mánudaginn 23. apríl, og stendur yfir í tvo daga. Þá fáum við í heimsókn verðandi nemendur í 1. bekk á komandi skólaári.