Bráðum kemur betri tíð

7. bekkur skreytti gluggana hjá sér með fallegum og uppörvandi skilaboðum.  Nokkrir gluggar eru með fallegum skilaboðum og því um að gera fyrir gangandi vegfarendur að kíkja við.

Vallaskóli 2020 (IDR)
Vallaskóli 2020 (IDR)