Team Spark – kynning fyrir 10. bekk

Þátttökuskólum GERT býðst að fá kynningar frá Team Spark, teymi verkfræðinema við HÍ sem vinna að því að smíða rafmagnskappakstursbíl. Þau segja frá þeim ævintýrum og áskorunum sem þau hafa upplifað með þátttöku sinni í Formula Student. Nemendur í 10. bekk Vallaskóla fá kynningu á þessu í dag, föstudaginn 17. febrúar.

Team Spark