Stóra upplestrarkeppnin

Stóra upplestrarkeppnin á svæði Vallaskóla fer fram fimmtudaginn 7. mars. Hún verður haldin í Sunnulækjarskóla kl. 14.00.

Fyrir hönd Vallaskóla taka þátt: Jóhann Bragi Ásgeirsson, Karolina Konieczna og Sandra Jónsdóttir. Varamaður er Sigdís Erla Ragnarsdóttir.