Styrkur úr Sprotasjóði
Tvö verkefni sem Vallaskóli er þátttakandi í fengu góða styrki úr Sprotasjóði á dögunum.
Stelpur filma
Vikuna 9. maí. – 13. maí fóru 26 nemendur frá Vallaskóla á námskeiðið Stelpur filma. Námskeiðið er á vegum RIFF sem er kvikmyndahátíð í Reykjavík og var haldið á Stokkseyri frá 9 – 15 þessa fimm daga.
Hjólaferð og golfkennsla í 4. bekk
4. bekkur fór í blíðskaparveðri í hjólaferð þar sem förinni var heitið á golfvöllinn í golfkennslu.