Veðurviðvaranir
Veðurspáin er ansi frísklega eftir hádegi í dag og á morgun fimmtudag. Forráðamenn er beðnir um fylgjast vel með veðurspá og gæta að sínu fólki.
Skólaakstur næstu tvo daga
Vegna appelsínugulrar veðurspár fyrir morgundaginn, miðvikudaginn 5. febrúar, má búast við röskunum á akstri GTS. Sveitaakstur mun fara frá skólum kl 13:00, miðað við núverandi veðurspá verður ekki önnur ferð eftir það. Að öllu óbreyttu mun akstur ferðaþjónustu fatlaðra innanbæjar á Selfossi halda sér. ATH miðað við núverandi spá er ekki farið út fyrir Selfoss […]
Upptakturinn 2025 – Tónsköpunarverðlaun barna og ungmenna.
Upptakturinn er tónsköpunarverkefni á vegum Hörpu tónlistarhúss í samstarfi við Barnamenningarhátíð, Tónlistarborgina Reykjavík, Listaháskóla Íslands og RÚV. Upplýsingar um Upptaktinn á íslensku og ensku má finna á heimasíðu Hörpu: harpa.is/upptakturinn Þar má einnig finna heimildamyndband um Upptaktinn.