Heklið slær í gegn
Hún Sigurbjörg Ólafsdóttir, starfsmaður á skólavistun, tók sig til fyrir stuttu og kenndi nokkrum börnum að hekla.
Starfsdagur á Skólavistun
Starfsdagur verður á Skólavistun föstudaginn 2.febrúar, og því lokað þann dag.
Gjaldskrá Skólavistunar frá og með 1. janúar 2007
Samkvæmt ákvörðun bæjarráðs voru gjöld á Skólavistun hækkuð frá og með 1.janúar 2007 , samkvæmt því hækkaði vistun í 181 kr. á klukkustund, náðarkorter í 44 kr., aukavistun í 277 kr. á klukkustund, hressing í 88 kr.og matur í 220 kr. máltíðin.
Guðný Siggeirsdóttir,
forstöðumaður
Heimsókn í skólavistun
Hér kemur mynd af starfsfólki Hamraskóla í Grafarvogi sem kom í heimsókn í skólavistun Vallaskóla nýlega. Voru þau mjög ánægð með heimsóknina og voru hrifin af þeirri góðu aðstöðu sem skólavistunin býr við.
23. fundur Foreldraráðs Vallaskóla 11. október 2006
Fundur Foreldraráðs Vallaskóla var haldinn að Sólvöllum 11. október sl., kl. 19. Mætt voru: Guðrún Tryggvadóttir formaður, Ingibjörg E.L. Stefánsdóttir ritari og Hjalti Tómasson vararamaður.