Víkurskóli í heimsókn
Í dag komu nemendur úr Víkurskóla við í Vallaskóla á leið sinni til Reykjavíkur.
Hjólað í vinnuna
,,Hjólað í vinnuna“ er nú í fullum gangi og það er gaman að segja frá því að um 40 starfsmenn Vallaskóla taka þátt í þessu frábæra verkefni.
Breytingar á gjaldskrá
Gjaldskrá Skólavistunar frá og með 1. janúar 2010.
Skipulagsdagar
Föstudaginn 23. október og mánudaginn 26. október 2009 er vetrarfrí í Vallaskóla.
Athugið að skólavistun er lokuð báða þessa daga vegna skipulagsdaga.