Matseðill
Matseðill desembermánaðar er kominn á heimasíðu.
Skreytingadagur
Í dag verður skólinn settur í jólabúninginn. Og við drekkum kakó og smákökur á meðan við gerum það.
Árshátíð unglingastigs
Árshátíð 8.-10. bekkjar verður haldin í kvöld í Hótel Selfossi.
Árshátíð á unglingastigi
Árshátíð í 8., 9. og 10. bekk Vallaskóla verður haldin í hótelinu á Selfossi, fimmtudaginn 25. nóvember.
Dagur íslenskrar tungu á miðstigi
Dagur íslenskrar tungu var haldinn hátíðlegur á miðstigi í dag. Rithöfundurinn Hafdís Ósk Sigurðardóttir las upp úr bók sinni Drekahellir í Vatnajökli.