Þorgrímur Þráinsson
Þorgrímur Þráinsson kom í heimsókn og las upp úr tveimur bókum sínum fyrir nemendur í 3.-7. bekk. Nemendur kunnu vel að meta lesturinn og var Þorgrímur klappaður upp í lokin.
MCSveppz
MCSveppz hélt uppi föstudagsfjöri í anddyrinu á Sólvöllum sl. föstudag. Plötusnúðurinn heitir Sverrir Victorsson og honum til aðstoðar er Njáll Laugdal.
Eldvarnavikan
Nú líður að jólum og áramótum og því gott að huga að eldvörnum. Hér má sjá myndir úr heimsókn 3. bekkjar á slökkviliðsstöðina í tilefni af Eldvarnarvikunni 19.-26. nóvember.
Hvað ef?
Íslandsbanki bauð öllum nemendum í 9. og 10. bekk í Árborg á forvarnasýninguna ,,Hvað ef?“. Sýningin var sýnd í Kassanum – Þjóðleikhúsinu.
Áfram dagur íslenskrar tungu
Í tilefni af degi íslenskrar tungu fóru nokkrir nemendur úr 6. bekk Vallaskóla og lásu fyrir nemendur á leikskólanum Álfheimum.