Bingó og göngutúr
Tenglar í 3. GMS héldu páskabingó rétt fyrir páskafrí. Bingóið tókst mjög vel og áttum við skemmtileg stund saman.
Nýr matseðill
Matseðill maímánaðar er kominn á heimasíðu.
Fundargerð skólaráðs
Fundargerð skólaráðs frá 13. apríl er komin á vefinn undir ,,Skólinn“ og svo ,,Stjórnun, nefndir og ráð“.
Við erum oft að takast á við afleiðingar þagnarinnar
Tveir fulltrúar Samtakanna78 fluttu athyglisvert fræðsluerindi fyrir starfsmenn Vallaskóla fyrir stuttu. Þeir höfðu þá nýlokið fræðslu fyrir nemendur á unglingastigi.