Starfsdagur/haustþing
Starfsdagur er í dag, föstudaginn 7. október. Þá eru nemendur í fríi.
Haustþing kennara fer einnig fram í dag, sem að þessu sinni fer fram á Hvolsvelli.
ATH! Kennslu lýkur kl. 12.40 fimmtudaginn 6. október vegna haustþingsins.
Félagsmiðstöðin er líka fyrir 5.-7. bekk
Stutt er síðan að félagsmiðstöðin Zelsíuz ákvað að hefja formlegt starf fyrir 5. – 7. bekk. Opið verður fyrir bekkina milli 17:00-18:30 annan hvern miðvikudag.
Forvarnadagurinn
Forvarnadagurinn var haldinn hátíðlegur 5. október sl.
Starfsdagur og haustþing kennara
Föstudaginn 7. október verður starfsdagur í Vallaskóla og haustþing kennara. Nemendur verða þá í fríi. Athygli skal vakin á því að kennslu lýkur kl. 12.40 fimmtudaginn 6. október vegna haustþings kennara.
7. bekkur – bólusetning
Stúlkur í 7. bekk munu fá HPV-bólusetningu gegn leghálskrabbameini 5. október 2011 hér í Vallaskóla. Sjá frétt 23. september.