Af bóndadegi í 8. RS
Stúlkurnar í 8. RS gerðu vel við drengina í 8. RS á bóndadeginum sl. föstudag – eins og í fyrra.
Kynningarfundur um nám að loknum grunnskóla fyrir 10. bekk.
Miðvikudaginn 1. febrúar kl. 18:00-19.20 verður kynningarfundur með námsráðgjafa Vallaskóla, Eydísi Kötlu Guðmundsdóttur, fulltrúum Fjölbrautaskóla Suðurlands og Menntaskólans að Laugarvatni.
Nýr matseðill
Matseðill febrúarmánaðar er kominn á heimasíðu.
6. GSP og 6. MK og M.C. Holms skole
Síðastliðinn fimmtudag og föstudag fengum við þrjá vini okkar frá Danmörku í heimsókn. Það voru þau Birgitte, Marianne og Gorm.
Af þingstörfum í Vallaskóla
Skólaþing Vallaskóla skólaárið 2011-2012 hefur nú farið fram. Starfsmannaþing fór fram miðvikudaginn 18. janúar en nemenda- og foreldraþing fimmtudaginn 19. janúar.