Foreldradagur
Í dag koma nemendur og forráðamenn til viðtals hjá umsjónarkennara. Þá verður afrakstur vetrarannar gerður upp. Umsjónarkennarar senda út viðtalstíma. Ath. að nemendur í 10. bekk verða með vöfflusölu til styrktar skólaferðalagi sínu í vor.
Kaffiveitingar á foreldradaginn
Nemendur í 10. bekk verða með kaffisölu á foreldradaginn.
Annaskipti og vetrarfrí
Nú eru annaskipti framundan og vetrarfrí. Hér er smá pistill um það sem er framundan. Sömu upplýsingar voru sendar í tölvupósti til foreldra.
Bolludagur
Hvað er betra en að byrja góuna á því að raða í sig bollum með súkkulaði, sultu og rjóma?
Glaðværð
Mikil gleðiganga fór fram í gær, fimmtudaginn 16. febrúar, en þá fóru nemendur og starfsmenn á yngsta stigi í skrúðgöngu um skólann og kynntu febrúardyggðina – glaðværð.