100dagahátíð
Föstudaginn sl. var 100 daga hátíð í 1. bekk í Vallaskóla. Þá gerðum við okkur dagamun og komu börnin í furðufötum í skólann.
Framhaldsskólakynning
Miðvikudaginn 1. febrúar kl. 18:00-19.20 verður kynningarfundur með námsráðgjafa Vallaskóla, Eydísi Kötlu Guðmundsdóttur, fulltrúum Fjölbrautaskóla Suðurlands og Menntaskólans að Laugarvatni. Fundurinn er mjög mikilvægur fyrir nemendur 10. bekkjar og forráðamenn þeirra. Hann verður í stofu 20 í Vallaskóla – Sólvöllum, gengið er inn frá Engjavegi.
Þemadagar 2. og 3. febrúar
2.-3. febrúar verða þemadagar haldnir í Vallaskóla. Þá er hefðbundið skólastarf lagt til hliðar og það brotið upp með fjölbreyttri þemadagavinnu.
Af bóndadegi í 8. RS
Stúlkurnar í 8. RS gerðu vel við drengina í 8. RS á bóndadeginum sl. föstudag – eins og í fyrra.
Kynningarfundur um nám að loknum grunnskóla fyrir 10. bekk.
Miðvikudaginn 1. febrúar kl. 18:00-19.20 verður kynningarfundur með námsráðgjafa Vallaskóla, Eydísi Kötlu Guðmundsdóttur, fulltrúum Fjölbrautaskóla Suðurlands og Menntaskólans að Laugarvatni.