Reipisjóga!!
Krakkarnir í 10. bekkjum Vallaskóla bjóða upp á prufutíma í Rope Yoga í Lifandi Húsi, laugardaginn 21. april klukkan 10, 11 eða 12. 1500 krónur prufutími.
Af faglegu starfi
Í síðustu viku var haldinn sameiginlegum fundur tungumálakennara á Suðurlandi í Barnaskólanum á Eyrarbakka og Stokkseyri.
Nýr matseðill
Velkominn aftur til starfa eftir gott páskafrí. Við byrjum á því að benda á að matseðill aprílmánaðar er kominn á heimasíðuna.
Kennsla eftir páskafrí
Kennsla hefst aftur eftir páskafrí þriðjudaginn 10. apríl. Kennt skv. stundaskrá.
Flóamarkaður
Nemendur í 10. bekk Vallaskóla á Selfossi halda flóamarkað í Tryggvaskála miðvikudaginn 4. apríl klukkan 11-18.Þar verður einnig hægt að kaupa gómsætar tertur til að taka með sér og/eða setjast niður og fá sér kaffi/kakó og vöfflur.Allur ágóði fer í ferðasjóð nemenda.