Matseðill

Matseðill

Matseðill

Matseðill

Matseðill

Matseðill

Skreytingadagur

By Sigurður Jesson | 20. nóvember 2024

Rýmingaræfing

By Sigurður Jesson | 19. nóvember 2024

Í dag var haldin rýmingaræfing í skólanum. Gekk hún vel og voru starfsmenn Brunavarna Árnessýslu sáttir við viðbragðstímann hjá nemendum og starfsfólki. Nemendur sýndu aga þegar þeir örkuðu út úr byggingunni og héldu röðum sínum vel. Þegar á söfnunarsvæði var komið fóru allir í raðir og starfsfólk skólans hélt á lofti spjöldum og sýndu annars …

Rýmingaræfing Read More »

Skreytingadagur

By Sigurður Jesson | 18. nóvember 2024

Næstkomandi föstudag verður jólaskreytingadagur hjá okkur. Þá munum við klæða skólann okkar í jólalegan búning. Skreytingaglaðir eru aðeins byrjaðir og svona lýtur hluti suðurglugga skólans út í dag. Föstudagurinn verður skemmtilegur og við hlökkum mikið til.

Bebras áskorunin

By Sigurður Jesson | 11. nóvember 2024

Unadanfarna viku hafa nemendur 7. bekkjar verið að glíma við leysa Bebras ákorun. Í áskoruninni leysa þátttakendur þrautir byggðar á hugsunarhætti forritunar. Bebras er ein fjölmennasta áskorunin sem notuð er til kennslu í upplýsingatækni í heiminum og var haldin í fyrsta sinn á Íslandi í nóvember 2015. Nemendum finnst spennandi að leysa þessar þrautir og …

Bebras áskorunin Read More »

Grænn dagur

By Sigurður Jesson | 6. nóvember 2024

Á föstudaginn kemur, þann 8. nóvember næstkomandi, höldum við forvarnar- og baráttudag gegn einelti hér í Vallaskóla eins og síðustu ár. Við mætum öll í sal íþróttahússins kl. 10:30 og eigum þar góða stund saman. Starfsmannahljómsveitin í Grænum Fötum stígur á stokk og ætlar að flytja fjögur lög. Eitt af lögunum verður að sjálfsögðu Í larí lei …

Grænn dagur Read More »