Námsmatsdagur
Nemendur í 5.-10. bekk eru í vorprófum. Ath. að nemendur í 5.-6. bekk byrja formlega í vorprófum í dag.
Skólaferðalagið í 10. bekk – ferðasaga
Miðvikudaginn 16. maí héldu um 50 krakkar úr 10. bekk í Vallaskóla af stað í útskriftaferðalag um Suðurland.
Námsmatsdagur
Nemendur í 7.-10. bekk eru í vorprófum í dag.
Að kenna í veðurblíðunni
Það getur verið erfitt að haldast við inni í heitri kennslustofu þegar veðrið er jafn gott og það hefur verið síðustu daga.
Námsmatsdagur
Nemendur í 7.-10. bekk eru í vorprófum í dag. Ath. að nemendur í 7. bekk byrja í vorprófum í dag.