Bangsímon og félagar í ,,Litla leikhúsinu“ – Vallaskóla
Leiklistarval 9. bekkjar mun sýna leikrit um ævintýri Bangsímons næstkomandi mánudag, 14. maí. Áætlað er að allir nemendur í 1. til 5. bekk fái að bera sýninguna augum.
Bangsímon og félagar í ,,Litla leikhúsinu“ – Vallaskóla
Leiklistarval 9. bekkjar mun sýna leikrit um ævintýri Bangsímons næstkomandi mánudag, 14. maí. Áætlað er að allir nemendur í 1. til 5. bekk fái að bera sýninguna augum.
Leiksýning
Leiklistarval 10. bekkjar hefur síðustu daga verið að sýna verkið Last Friday Night (Síðasta föstudagskvöld). Verkið er frumsamið af nemendum sjálfum og byggt á lagi eftir söngkonuna Katy Perry sem ber sama nafn og leikritið. Fimmtudagskvöldið 10. maí verður lokasýning en sú sýning er opin öllum. Sýningin er í kjallaranum í Vallaskóla og hefst klukkan 20:15 …
Myndataka í 5. og 10. bekk
Myndataka í 5. og 10. bekk fer fram í dag, fimmtudaginn 10. maí. Pöntunarblað 5. bekkur Pöntunarblað 10. bekkur Pöntunarblöð voru einnig send í töskupósti.
Komdu á leikrit í kvöld!
Leiklistarval 10. bekkjar hefur síðustu daga verið að sýna verkið Last Friday Night (Síðasta föstudagskvöld). Verkið er frumsamið af nemendum sjálfum og byggt á lagi eftir söngkonuna Katy Perry sem ber sama nafn og leikritið. Allir nemendur frá 6. til 10. bekk hafa nú séð leikritið og viðtökurnar hafa verið virkilega góðar.