8 krakkar úr sama bekk í úrvalshópi í handbolta
Um síðastliðna helgi stóð Handknattleikssamband Íslands fyrir æfingabúðum fyrir úrvalshóp stráka og stelpna fædd 1998.
Sumarstarf Zelsíuz
Í sumar verður félagsmiðstöðin Zelsíuz með öflugt og skapandi sumarsmiðjur fyrir alla krakka í 5. – 10. bekk.
Útskrift nemenda í 10. bekk
Í dag, föstudaginn 8. júní kl. 18.00, verða nemendur í 10. bekk Vallaskóla útskrifaðir. Æfing fyrir útskrift hefst kl. 12.00 og eiga allir útskriftarnemendur að mæta. Sjá nánar í bréfi sem sent verður til foreldra.
Þórsmerkurferð 7. bekkjar
Heim komu ánægðir en e.t.v. svolítið þreyttir ferðalangar heim eftir afar vel heppnað skólaferðalag í Þórsmörk.
Skólaslit hjá 1.-9. bekk
Í dag, fimmtudaginn 7. júní eru skólaslit og afhending einkunna í 1.-9. bekk. Nemendur í 1.-4. bekk mæta kl. 9.00. Nemendur í 5.-7. bekk mæta kl. 10.00. Nemendur í 8.-9. bekk mæta kl. 11.00. Sjá nánar hér.