Foreldrakynning í 9. og 10. bekk
Kynning á skólastarfinu fyrir foreldra/forráðamenn nemenda í 9. og 10. bekk verður haldin mánudaginn 10. september kl. 8.10. Kynningin verður í Austurrýminu á Sólvöllum. Gengið er inn Engjavegsmegin.
Foreldrakynningar í 5.-7. bekk
Kynning á skólastarfinu fyrir foreldra/forráðamenn nemenda í 5., 6. og 7. bekk verður haldin fimmtudaginn 6. september kl. 8.10.
Foreldrakynning í 8. bekk
Kynning á skólastarfinu fyrir foreldra/forráðamenn nemenda í 8. bekk verður haldin miðvikudaginn 5. september kl. 8.10. Kynningin verður í Austurrýminu á Sólvöllum. Gengið er inn Engjavegsmegin.
Fari það í bjöllulaust!
Það kom að því. Eitt helsta tákn iðnbyltingar er hljóðnað. Samhliða breyttum tímaási í skólastarfinu var ákveðið að hætta að hringja skólabjöllunni, enda eru frímínútur og matur á mismunandi tímum eftir stigum.