Jarðskjálftahopp
Vinir okkar í FSu buðu nemendum í grunnskólum Árborgar, ásamt fleirum í bæjarfélaginu, til að hefja með sér hreyfingarár verkefnisins ,,Heilsueflandi skóla“ í FSu.
Foreldrakynning í 2. og 4. bekk
Foreldrakynningar í 2. og 4. bekk verða fimmtudaginn 13. september. Foreldrar nemenda í 2. bekk mæta kl. 8.10 og foreldrar nemenda í 4. bekk mæta kl. 12.00.
Foreldrakynning í 3. bekk
Miðvikudaginn 12. september verður foreldrakynning í 3. bekk. Mæting kl. 8.10.
MC Holmsskole – heimsókn
Heimsóknin stendur til og með 14. september.
Gestir frá Danmörku
Nemendur í 7. MIM og 7. MK hafa verið í vinabekkjarsamstarfi við jafnaldra sína í Danmörku í nokkur ár, nánar tiltekið við nemendur í MC Holmsskole – Morsøkommune á Jótlandi.