Haustfrí
Í dag, föstudaginn 26. október, hefst fyrri dagur haustfrísins. Njótið vel.
Nýr matseðill
Matseðill nóvembermánaðar er kominn á heimasíðu.
Cucina italiana
Í Vallaskóla eru tveir hópar af nemendum 9. og 10. bekkjar í vali í matreiðslu. Nemendur eru áhugasamir í þessum tímum og tímarnir eiga auðvitað að vera gagnlegir og skemmtilegir.
Lið Vallaskóla í Spurningakeppni grunnskólanna
Nú er ljóst hverjir verða fulltrúar Vallaskóla í Spurningakeppni grunnskólanna sem fer fram innan tíðar. Eins og flestir vita þá náði lið Vallaskóla mjög góðum árangri í fyrra.