Samsöngur á bleikum degi
Í morgun, 12. október, var sungið saman í Valhöll. Og eins og sjá má voru auðvitað margir í bleikum fötum en í dag var bleikur dagur haldinn um allt land.
Ávaxtaspjót
Nú má segja að þau tíðkist hollu ávaxtaspjótin, enda afar heilsusamleg eins og sjá má má myndinni.
ART er smart!
Á meðan kennarar tóku þátt í haustþingi á Flúðum þá tók Bjarni Bjarnason hjá ART-teyminu á Suðurlandi á móti öllum stuðningsfulltrúum grunnskóla Árborgar.
Starfsdagur
Í dag er starfsdagur í Vallaskóla og haustþing kennara. Nemendur eru því í fríi. Sjáumst á mánudaginn. Ath. að kennsla verður með eðlilegum hætti fimmtudaginn 4. október.
Foreldrakynning í 1. bekk
Kynningarfundur miðvikudaginn 3. október kl. 18.30.