Matseðill

Matseðill

Matseðill

Matseðill

Matseðill

Matseðill

Fjallabræður

By thorvaldur | 7. nóvember 2012

Von er á karlakórnum Fjallabræður í heimsókn til okkar, miðvikudaginn 7. nóvember. Nánar síðar. Tilgangurinn með heimsókninni er að taka upp rödd þjóðarinnar, þar með raddar árganga skólans. Nú þegar hafa safnast inn 10.000 raddir og er ætlunin að bæta röddum Sunnlendinga inn í safnið.

Bangsadiskó

By thorvaldur | 6. nóvember 2012

Í lok október var alþjóðlegi bangsadagurinn haldinn hátíðlegur á yngsta stigi.

Forvarnadagurinn

By thorvaldur | 1. nóvember 2012

Forvarnadagurinn var haldinn miðvikudaginn 31. október, í sjöunda sinn. Að venju voru það nemendur í 9. bekk sem tóku þátt í sérstakri dagskrá.

Aðalnámskrá grunnskóla – málþing

By thorvaldur | 31. október 2012

Miðvikudaginn 31. október lýkur kennslu um kl. 13.00. Ástæðan er sú að kennarar Vallaskóla eru á leið á málþing í FSu sem fjallar um innleiðingu aðalnámskrá grunn-, leik- og framhaldsskóla. Kennarar, úr framhalds-, leik- og grunnskólum hvaðanæva af Suðurlandi eru boðaðir á málþingið.

Forvarnadagurinn

By thorvaldur | 31. október 2012

Í dag, miðvikudaginn 31. október, er forvarnadagurinn haldinn í grunnskólum um allt land. Það eru nemendur í 9. bekk sem taka þátt í dagskrá dagsins. Markmiðið með deginum er að nemendur taki afstöðu gegn neyslu hvers kyns fíkniefna. Sjá nánar á heimasíðu átaksins: www.forvarnadagur.is