14. mars 2013 Kornvörur
Kæru foreldrar/forráðamenn Hér koma nokkrir punktar um mikilvægi þess að velja grófar kornvörur frekar enn fínunnar vörur og eitt heilsubrauð fylgir með. Heilkornavörur eru næringarríkar Kornvörur, sérstaklega vörur úr heilu korni, eru næringarríkur matur. Í þeim eru fjöldi næringarefna sem eru mikilvæg fyrir heilsuna, t.d. trefjar, ýmis B-vítamín, E-vítamín og steinefni auk annarra hollefna. Rannsóknir …
Sigur í undanúrslitum Skólahreysti
Lið Vallaskóla vann 2. undanúrslitariðil í Skólahreysti MS 2013, dyggilega stutt af áhorfendum úr 9. bekk Vallaskóla. Voru lið úr grunnskólum vítt og breitt af Suðurlandi mætt til leiks.
Netfréttabréf forvarnahóps Árborgar nr. 2
Netfréttabréf 2. tbl.
Starfskynning í 10. bekk
Starfskynningar í 10. bekk fara fram 13. og 14. mars. 15. mars skila nemendur svo af sér skýrslu um starfskynningarnar. Sjá nánar hér.
Fermingarferðalag
Nemendur í 8. bekk fara í fermingarferðalag í dag. Lagt af stað kl. 8.30 frá Vallaskóla.