Skólavistun vegna 4. október
Kæru foreldrar/forráðamenn Samkvæmt skóladagatali Vallaskóla verður haustþing kennara föstudaginn 4. október og því enginn skóli. Þann dag munum við hafa opið á skólavistun allan daginn, frá kl. 7:45 -17:15. Sækja þarf sérstaklega um vistun fyrir þennan dag. Því viljum við biðja ALLA foreldra að skila bréfi (sjá hlekk) til okkar, hringja, eða senda tölvupóst í …
Starfsáætlun Vallaskóla
Starfsáætlun Vallaskóla fyrir skólaárið 2013-2014 er nú aðgengileg undir ,,Handraðinn“ hér til vinstri á síðunni. Í starfsáætlun er töluvert af nauðsynlegum upplýsingum og því hvetjum við foreldra að kynna sér efnið nánar.
Úti er veður vott
Nemendur í 6. GEM og 6. SKG klæddu sig upp og drifu sig í útikennslu núna í vikunni þrátt fyrir rigningu.
Úti er veður vott
Nemendur í 6. GEM og 6. SKG klæddu sig upp og drifu sig í útikennslu núna í vikunni þrátt fyrir rigningu.