Úti er veður vott
Nemendur í 6. GEM og 6. SKG klæddu sig upp og drifu sig í útikennslu núna í vikunni þrátt fyrir rigningu.
26. september 2013 Fólk á norðlægum slóðum þarf D-vítamín úr fæðu
D-vítamín myndast í húðinn fyrir tilstilli útfjólublárra geisla sólar eða sólarlampa. Hægt er að fá nægilegt D-vítamín með því að vera úti í sól með bert andlit og hendur í stuttan tíma á dag að sumri til að D-vítamín myndist í húðinni. Því er öllum ráðlagt að taka D-vítamín aukalega að vetri til, t.d. þorskalýsi …
26. september 2013 Fólk á norðlægum slóðum þarf D-vítamín úr fæðu Read More »
Matseðill október
Þá er matseðill októbermánaðar kominn á heimasíðuna, sjá ,,Matseðill mánaðarins“ hér til vinstri.