Matseðill

Matseðill

Matseðill

Matseðill

Matseðill

Matseðill

Matseðill í nóvember

By thorvaldur | 30. október 2013

Matseðillinn fyrir nóvembermánuð er kominn á heimasíðuna.

Ævintýrið í mér

By thorvaldur | 30. október 2013

Fyrsta skóladaginn eftir haustfríið, eða þriðjudaginn 22. október, fengu nemendur 4. – 6. bekkja rithöfund í heimsókn. Þar var á ferðinni Brynja Sif Skúladóttir rithöfundur að kynna bókina sína, Nikký og slóð hvítu fiðrildanna, og vinna með verkefni sem hún kallar Ævintýrið í mér með nemendum.

Norrænt skólahlaup og norrænt júdó

By thorvaldur | 25. október 2013

Norræna skólahlaupið fór fram í góðu haustveðri og það voru allir nemendur skólans sem tóku þátt í því. Vegalengdirnar í hlaupinu eru 2,5 km, 5,0 km og 10 km.

NEVA Fundur 24. október 2013

By thorvaldur | 25. október 2013

NEVA fundur 24. október 2013. Mætt: Ívar, Þórunn, Guðbjörg, Þóra, Sunneva. Aðrir forfallaðir. Fundargerð MIM. 1. Matur verður í höndum mötuneytis. 2. Hljómsveit, beðið eftir tilboði frá „Made in Sveitin“. 3. Þemaskreytingar, vanda valið í skreytinganefnd, fyrst nemendur úr 10. bekk. 4. Þjónar. Vilja fá útskriftarnemendur frá síðasta ári frekar en kennara (tillögur ræddar). 5. …

NEVA Fundur 24. október 2013 Read More »

Alþjóðlegi bangsadagurinn

By thorvaldur | 24. október 2013

Alþjóðlegi bangsadagurinn verður haldinn í dag, 24. október. Dagskrá í yngri deild (1.-6. bekkur). Það verður bangsadiskó fyrir 1. – 6. bekk í íþróttasalnum á Sólvöllum. Nemendur mega koma í náttfötum og með bangsa á diskóið.