Við höfum gengið til góðs
Foreldrum í Vallaskóla er boðið að sækja málþing í Neskirkju og Hagaskóla föstudaginn 22. nóvember klukkan 9 – 16. Olweusaráætlunin gegn einelti „Við höfum gengið til góðs“ Opið málþing í Neskirkju og Hagaskóla 22. nóvember kl. 9-16 Vinsamlegast tilkynnið þátttöku fyrir 18. nóvember. Olweusaráætlunin fagnar áratug á Íslandi. Við viljum líta yfir farinn veg og …
Starfsdagur
Nú undirbúa starfsmenn skólans foreldradag fyrir morgundaginn og annaskipti. Nemendur eru í fríi. Opið er á skólavistun.
Langar þig í vöfflu með rjóma?
Fjáröflun vegna útskriftarferðar nemenda í 10. bekk á foreldradeginum, á morgun – þriðjudaginn 19. nóvember. Að loknu foreldraviðtali er kjörið að setjast niður og fá sér hressingu. Veitingasalan fer fram í mötuneyti og anddyri.
8. nóvember og Eyþór Ingi
Þann 8. nóvember sl. var haldinn dagur gegn einelti um allt land. Í Vallaskóla voru bekkjarfundir í brennidepli á þessum degi en eins og allir vita þá skipa þeir stóran sess í Olweusaráætluninni gegn einelti.
Baráttudagur gegn einelti
Dagskrá í báðum deildum, m.a. tónleikar með Eyþóri Inga.