Litlu jólin 19. desember
Fimmtudagur 19. desember 5. og 6. bekkur Kl. 15:45 – 17:15 Stofur og Austurrými. Dagskrá: Helgileikur í umsjá 5. SMG. Atriði frá 6. bekkjum. Dansað í kringum jólatréð við undirleik og söng. 7. bekkur Kl. 17:30-18:30 Skemmtikvöld. Foreldrum er boðið sérstaklega. Austurrými og mötuneyti. 8. – 10. bekkur Kl. 18:30 – c.a. 20:30 …
Jólahurðir
Á aðventunni var nokkur vinna lögð í að skreyta hurðir kennslustofanna í Vallaskóla. Hér má sjá nokkrar góðar jólahurðir jólin 2013.
Meira af Jónasi og Trausta
Þegar Stóra upplestrarkeppnin var sett í nóvember síðastliðnum þá hélt Trausti Steinsson, kennari, leiðsögumaður og þýðandi (en hann þýddi m.a. Bókaránið mikla eftir Leu Korsgaard & Stéphanie Surrugue), stórskemmtilega tölu fyrir nemendur í 7. bekk. Fengum við leyfi Trausta til að birta hana hér á heimasíðu Vallaskóla svo fleiri fái notið. Myndin hér til hliðar er tekin …
Árshátíð unglingastigs
Árshátíð unglingastigs var haldin í íþróttahúsi Vallaskóla 28. nóvember síðastliðinn.
Gullin í grenndinni um jólin
Nemendur í 2. GG og 2. GMS fóru í jólaferð í skóginn sl. miðvikudag og fimmtudag.