Vissir þú
…að rannsóknir sýna að börn sem njóta mikillar útiveru og útvistar eru glaðari, hraustari og klárari. Þau eru með meiri sjálfsaga, lausnamiðaðri og markvissari í hugsun? Þau búa yfir betra sjálfstrausti, sköpunargleði og eru samvinnufúsari. Er þetta ekki nokkuð sem við ættum að hafa í heiðri við upphaf nýs árs?
Jólafrí
Jólaleyfi hefst.
Litlu jólin hjá 1.-4. bekk
Litlu jólin í 1. – 4. bekk verða haldin í Austurrýminu á Sólvöllum föstudaginn 20. desember, sem er síðasti skóladagurinn fyrir jólafrí. Vakin er athygli á því að foreldrar eru velkomnir á jólaskemmtunina með barni sínu sem hér segir: Kl. 8:30 – 10:00 nemendur úr 1. HÞ, 1. KV, 2. GMS, 3. IG, 4. BB …
Litlu jólin – allir bekkir
Litlu jólin í Vallaskóla 2013 Litlu jólin í 1. – 10. bekk verða haldin í Austurrýminu á Sólvöllum fimmtudaginn 19. og föstudaginn 20. desember, sem er síðasti skóladagurinn fyrir jólafrí. Nemendur eiga að mæta stundvíslega í Austurrýmið á Sólvöllum og hitta umsjónarkennarann sinn þar. Gengið verður inn frá Engjavegi. Sjá einnig upplýsingar frá hverjum …