Bingó!
Þriðjudaginn 18. febrúar kl. 19:30 verður haldið Þorrabingó í Vallaskóla. Allir velkomnir meðan húsrúm leyfir! Bingóið verður haldið í Austurrýminu á Sólvöllum og gengið er inn um anddyrið við Engjaveg. Bingóið er liður í fjáröflun fyrir vorferðalag 10. bekkjar í Vallaskóla. 500 kall spjaldið (aðeins tekið við reiðufé). Spennandi vinningar í boði! Með kveðju …
Bingó!
Þriðjudaginn 18. febrúar kl. 19:30 verður haldið Þorrabingó í Vallaskóla. Allir velkomnir meðan húsrúm leyfir! Bingóið verður haldið í Austurrýminu á Sólvöllum og gengið er inn um anddyrið við Engjaveg. Bingóið er liður í fjáröflun fyrir vorferðalag 10. bekkjar í Vallaskóla. 500 kall spjaldið (aðeins tekið við reiðufé). Spennandi vinningar í boði! Með kveðju …
Framandi matargerð
Fyrir nokkrum dögum fengu nemendur í 10. bekk í vali í heimilisfræði heimsókn af kokki sem kenndi þeim að elda indverskan mat og franskan eftirrétt. Varð úr góð veisla sem nemendur nutu vel.
Annaskipti
Annaskiptin eru framundan. Vorönn hefst senn. Hér má sjá bréf til foreldra sem einnig var sent út á Mentor.
Tannlækningar
Til foreldra /forráðamanna barna í Vallaskóla Við viljum vekja athygli á því að frá 1. janúar 2014 eru tannlækningar gjaldfrjálsar, fyrir utan 2500 kr. árlegt komugjald, fyrir börn á aldrinum 10 til og með 17 ára auk þriggja ára barna. Sjá frekari upplýsingar í viðhengi og á heimasíðu HH http://www.heilsugaeslan.is/um-heilsugaesluna/frettir/frett/2014/01/07/A-barnid-thitt-rett-a-gjaldfrjalsum-tannlaekningum/ Afmælisdagurinn gildir Okkur langar til …