Dagur gegn einelti
Til að vekja athygli á Olweusaráætluninni gegn einelti í Vallaskóla þá höldum við upp á dag gegn einelti í dag, 31. janúar. Dagskrá: Almennir bekkjafundir. Úrslit kynnt í teikni-, ljós- og hreyfimyndasamkeppni.
NEVA Fundur 30. janúar 2014
NEVA fundur 30.1 2014 Fundur í NEVA. Mætt: Guðbjörg, Sunneva, Álfrún, Ívar, Þórunn og Anna Júlía. Forfölluð Theódóra og Dagur Snær. MIM ritar fundargerð. 1. Nýr fulltrúi RS bekkjar kynntur. Álfrún Björt Agnarsdóttir kemur inn í stað Heiðrúnar Ástu Adamsdóttur. 2. Skóladagatal. Rætt um uppröðun viðburða. Zelzíus tekur við Rósaballinu og verður það fyrir alla …
Matur og menning
Á undanförnum tveimur skólaárum hefur verið unnið að því að styrkja og efla starfsemi mötuneytis Vallaskóla. Starfsmönnum mötuneytisins var meðal annars gert kleift að stunda nám með vinnu og sem dæmi um það þá útskrifuðust tveir starfsmenn mötuneytisins, þær Hjördís Traustadóttir og Inga Guðlaug Jónsdóttir sem fullgildir matartæknar núna rétt fyrir jólin.
Hundraðdagahátíðin
100dagahátíðin er fastur liður í 1. bekk en þá halda nemendur upp á hundraðasta skóladaginn, sem er þá í dag 29. janúar.
Starfsfólk á skyndihjálparnámskeiði
Í dag fór allt starfsfólk Vallaskóla á skyndihjálparnámskeið og nutum við góðrar leiðsagnar Guðbjörgu Helgu Birgisdóttur.