Skólahreysti
Lið Vallaskóla keppir í Skólahreysti í dag, miðvikudaginn 26. mars. Keppnin fer fram í Smáranum, íþróttahúsi Breiðabliks, í Kópavogi.
Á leið í Skólahreysti
Lið Vallaskóla tekur þátt í Skólahreystikeppninni í dag, miðvikudaginn 26. mars. Strákarnir sem keppa eru Teitur Örn Einarsson, Eysteinn Máni Oddson og Konráð Oddgeir Jóhannsson. Stúlkurnar eru Þórunn Ösp Jónasdóttir, Rannveig Harpa Jónþórsdóttir og Eydís Arna Birgisdóttir (vantar á mynd).
Samfélagsfræðikennsla í verki
Strákarnir í 8. bekkjunum ákváðu að stíga út fyrir þægindarammann, ögra normunum eða staðalímyndum og athuga hver viðbrögð samfélagsins yrðu við naglalökkuðum gaurum.
Vetrarfrí
Og það er líka vetrarfrí í dag, föstudaginn 21. mars. Njótið bara áfram að vera í fríi. Sjáumst í skólanum mánudaginn 24. mars.
Vetrarfrí
Það er vetrarfrí í dag, fimmtudaginn 20. mars. Njótið vel!