Netfréttabréf forvarnahóps Árborgar, aprílblað 2014
Netfréttabréf Forvarnahóps Sv. Árborgar er komið út. Í þessu aprílblaði kennir ýmissa grasa eins og vant er. Smelltu hér til að sjá blaðið.
Aprílblað forvarnahópsins
Netfréttabréf Forvarnahóps Sv. Árborgar er komið út. Í þessu aprílblaði kennir ýmissa grasa eins og vant er. Smelltu hér til að sjá blaðið.
Þemadagar
Þemadagar í Vallaskóla verða dagana 9. og 10. apríl (miðvikudag og fimmtudag) og þemað í ár kallast Listin í nærumhverfinu. Allir eru orðnir spenntir því nú munum við einblína á listagyðjuna og tengja hana sem mest við umhverfi skólans, eins og titill þemans ber með sér.
Hátíð sem lifir og dafnar
Stóra upplestrarkeppnin, á svæði Vallaskóla, fór fram í Þorlákshöfn fimmtudaginn 3. apríl sl. Hátíðin var haldin í Versölum, samkomu- og ráðhúsi Þorlákshafnarbúa. Fulltrúar úr fimm skólum tóku þátt eða úr Vallaskóla, Sunnulækjarskóla, Barnaskólanum á Eyrarbakka og Stokkseyri, Grunnskóla Þorlákshafnar og Grunnskólanum í Hveragerði. Að auki var boðið upp á tónlistaratriði frá Tónlistarskóla Árnesinga og tónlistarmaðurinn …