Lokagrill í féló fyrir 5.-7. bekk
Lokagrill 10 – 12 ára í Zelsíuz ! Fimmtudaginn 22. maí verður síðasti opnunardagur 10 – 12 ára fyrir sumarfrí! Á dagskránni stóð bíóferð, en við höfum ákveðið að slá því saman við grill. Boðið verður því upp á pulsur og gos. Ef veður leyfir verða leikir úti og síðan bíómynd á stóra tjaldinu inni …
Þórsmörk og 7. bekkur
Nemendur í 7. bekk fara í skólaferðalag í dag, 22. maí, í Þórsmörk. Krakkarnir munu koma heim seinni partinn föstudaginn 23. maí.