Matseðill

Matseðill

Matseðill

Matseðill

Matseðill

Matseðill

Töframenn í heimsókn

By Sigurður Halldór Jesson | 3. nóvember 2014

Einar Mikael og Eyrún Anna töframenn komu í heimsókn í Vallaskóla í dag og vorum með sýningu fyrir nemendur 1.-5.bekkjar. Margt var töfrað og margir kjálkar sigu af undrun.   Fleiri myndir á Facebook síðu skólans.

Eva Þengilsdóttir rithöfundur í heimsókn í Vallaskóla.

By Sigurður Halldór Jesson | 3. nóvember 2014

  Þriðjudaginn 28. október kom Eva Þengilsdóttir rithöfundur í heimsókn í Vallaskóla. Hún heimsótti fyrstu þrjá árgangana og las upp úr og kynnti nýútkomna bók sína Nála riddarasaga. Eftir upplesturinn gafst nemendum kostur á því að spyrja Evu út í bókina og gerð hennar og hrósa henni fyrir það jákvæða sem þau tóku eftir við …

Eva Þengilsdóttir rithöfundur í heimsókn í Vallaskóla. Read More »

Matseðill fyrir október

By Sigurður Halldór Jesson | 31. október 2014

Tónlistaruppeldi í 2. bekk

By Sigurður Halldór Jesson | 30. október 2014

Einstaklingsmiðað listrænt nám.   Námið leggur áherslu á virkni, þekkingu og leikni nemandans á sviði listgreina, tónlistar, leiklistar og dans. Megináherslan er á tónlistarflutning. Kennslan byggir á samþættingu námsgreina eins og t.d. tónlist, myndmennt, lífsleikni og dans.   Síða verkefnisins.

Fréttabréf skólaþjónustu Árborgar

By Sigurður Halldór Jesson | 30. október 2014