Innritunarferlið í framhaldsskólana
Nú styttist óðfluga í að nemendur 10. bekkjar innriti sig í framhaldsskóla. Gott er að kynna sér ferlið áður en af stað er farið og því hefur náms- og starfsráðgjafi skólans tekið saman kynnigu um það. Hana má skoða með því að smella á slóðina hér fyrir neðan. Gott er að opna Prezy-glærurnar í …
Matseðill febrúar kominn á netið
Matseðill febrúarmánaðar er kominn á netið. Áhugasamir geta kíkt á hann hér.
Rafmagnsleysi í morgunsárið
Í morgun kom upp sú skemmtilega og afar óvenjulega staða að algjörlega rafmagnslaust var í skólanum. Rekja mátti rafmagnsleysið til bilunar í rafmagnstöflu. Rafmagn komst á aftur í þriðja tíma við mikila gleði kennara en minni hjá nemendum. Við þessar aðstæður er gott að grípa til gamla góða kertisins eins og sjá má á meðfylgjandi …
Skype fundur milli Íslands og Danmerkur
Það ríkti svo sannarlega mikil spenna í loftinu hjá nemendum 4. IG föstudagsmorguninn 23. janúar, á sjálfan bóndadaginn. Í samvinnu við umsjónarkennarann sinn, Ingunni Guðjónsdóttur, voru nemendur búnir að undirbúa skemmtilega uppákomu með nafnakynningu, upplestri, ljóðalestri og söng. Spenningurinn var einna helst tilkominn vegna þess að uppákoman fór fram með nútíma tækni í gegnum IPad …