Vetrarleyfi
Á morgun fimmtudag og á föstudag er vetrarleyfi í Vallaskóla. Mæting samkvæmt stundaskrá á nýjan leik mánudaginn 2. mars.
Vöflusala og kökubasar hjá 10. bekk
Á foreldradeginum munu nemendur 10. bekkjar bjóða upp á vöflur á viðráðanlegu verði í matsal og miðrými skólans. Vöflusalan er til að afla fjár til útskriftaferðar þeirra í vor. Eins verður hægt að fjárfesta í hnallþórum (kökum) til að styrkja þá til ferðarinnar. [fusion_builder_container hundred_percent=“yes“ overflow=“visible“][fusion_builder_row][fusion_builder_column type=“1_1″ background_position=“left top“ background_color=““ border_size=““ border_color=““ border_style=“solid“ spacing=“yes“ background_image=““ …
Starfsdagur kennara
Starfsdagur kennara. Nemendur eiga frí.
Síðbúnar Öskudagsmyndir
Hér gefur að líta nokkrar myndir frá öskudeginum. Dálítið í seinna lagi en ekki verri fyrir það.
Foreldradagur
Á morgun, miðvikduaginn 25. febrúar, er foreldradagur í Vallaskóla. Þá mæta nemendur með foreldrum sínum í skólann og eiga stuttan fund með umsjónarkennara, þar sem námsframvinda og annað tengt skólastarfinu er umræðuefni. Minnum gesti á að skoða sýningu á verkum nemenda sem verður í miðrými og víðar. Eins minnum við á að gott er …