Úrslitakeppni spurningakeppninnar Kveiktu
Föstudaginn 27. mars munu tvö frækin lið etja kappi um Kveitubikarinn. Það er lið bekkjana 10. KH og 8. MIM sem mun reyna með sér. Keppnin hefst kl. 10.45 í hátíðarsal skólans og eru allir áhugasamir velkomnir á með húsrúm leyfir.
Sólmyrkvi
[fusion_builder_container hundred_percent=“yes“ overflow=“visible“][fusion_builder_row][fusion_builder_column type=“1_1″ background_position=“left top“ background_color=““ border_size=““ border_color=““ border_style=“solid“ spacing=“yes“ background_image=““ background_repeat=“no-repeat“ padding=““ margin_top=“0px“ margin_bottom=“0px“ class=““ id=““ animation_type=““ animation_speed=“0.3″ animation_direction=“left“ hide_on_mobile=“no“ center_content=“no“ min_height=“none“] Nemendur Vallaskóla fylgdust af athyggli með sólmyrkvanum í morgun. Þrátt fyrir kulda og nepju var vaktin staðin og þessi heimsögulegi atburður barinn augum. Ljósmyndari vefmiðilins Sunnlenska.is kom á svæðið og …
PISA könnun í 10. bekk
Fróðlegar slóðir um málefni: http://www.namsmat.is http://www.oecd.org/pisa/ http://youtu.be/Zozu9W5eaSc http://www.ted.com/talks/andreas_schleicher_use_data_to_build_better_schools
Sólmyrkvinn á föstudaginn
Eins og ykkur er öllum kunnugt verður sólmyrkvi núna á föstudaginn 20. mars. Hér er merkilegur atburður á ferð sem gæti lifað í minningunni ef skilyrði til að fylgjast með eru góð. Sólmyrkvinn sem við upplifum hér á Íslandi er deildarmyrkvi þar sem tunglið skyggir á milli 97-99% af yfirborði sólar frá okkur séð. Þetta …
Viðurkenningar úr minningarsjóði Ásgeirs Jónsteinssonar
Á hverju ári eru veittar viðurkenningar úr minningarsjóði Ásgeirs Jónsteinssonar fyrir góðar framfarir í íslensku á samræmdu prófi í 7. bekk. Í ár hlutu þau Matthildur Vigfúsdóttir og Vilhelm Freyr Steindórsson þessa viðurkenningar.