Fjáröflun fyrir útskriftarferð 10. bekkjar Vallaskóla
Krakkarnir í 10. Vallaskóla eru byrjuð að safna fyrir úrskriftarferð sinni sem farin verður nk. vor. Fjáröflunin byrjaði með vöfflu- og súkkulaði/kaffisölu í Vallaskóla á foreldradeginum sl. föstudag, 20. nóvember, ásamt kökubasar.
Vetrarönn hefst
Vetrarönn hefst.
Foreldradagur
Nemendur mæti með foreldrum sínum í viðtal á tilsettum tíma.
Starfsdagur
Nemendur í fríi.
Styðjum nemendur í 10. bekk
Minnum á kaffisölu og kökubasar nemenda í 10. bekk á foreldradaginn 20. nóvember nk. til styrktar skólaferðalagi þeirra í vor.