Bingó
Fimmtudaginn 10. desember kl. 19:30 verður haldið jólabingó í Vallaskóla – Selfossi. Bingóið verður haldið í Austurrýminu á Sólvöllum og gengið er inn um anddyrið við Engjaveg.
Matseðill desembermánaðar
Nú er hægt að skoða á vef skólans hvað boðið er upp í mötuneyti skólans í jólamánuðinum.
Skreytingadagur
Skólinn okkar var skreyttur á föstudaginn 27. nóvember. Krakkarnir voru duglegir og margar fallegar skreytingar litu dagsins ljós. Allir fengu súkkulaði og smákökur og að sjálfsögðu ómuðu jólalög um allt. Afar skemmtilegur dagur.
Skreytingadagur
Í dag munu nemendur skólans klæða hann í jólabúning.