Deildarstjórar við Vallaskóla
Við Vallaskóla á Selfossi eru lausar tvær 100% stöður deildarstjóra miðstigs og deildarstjóra efsta stigs.
Óvættaför
Í vikunni voru afhentar viðurkenningar og verðlaun fyrir lestur og litun mynda í bókaflokknum Óvættaför.
Skóladagatal 2018-2019
Nú er hægt að glugga í skóladagatal næsta skólaárs, 2018-2019, sjá hér.