Hjálmar að gjöf
Félagar í Kiwanis komu færandi hendi í dag og færðu nemendum í 1. bekk hjálma að gjöf. Á myndunum má sjá þegar nemendur tóku á móti hjálmunum. Færum við Kiwanis kærar þakkir fyrir gjöfina fyrir hönd nemenda okkar.
Opið hús 11. apríl 10 til 10.50
Föstudaginn 11. apríl verður opið hús í Vallaskóla þar sem afrakstur þemadaga verður sýndur. Allir velkomnir á milli kl. 10 til 10.50.
Vísindadagar
Núna næstu þrjá dagana, 9.-11. apríl, verða þemadagar haldnir í Vallaskóla. Þá ætla nemendur og starfsfólk skólans að brjóta upp hefðbundið skólastarf og vinna þemavinnu þvert á árganga skólans. Þemað í ár kallast Vísindadagar Vallaskóla. Dagskrá: Hver skóladagur hefst kl. 8:10 en lýkur á hádegi. Yngsta stig fer í hádegismat kl. 11:30, miðstig kl. 11:45 […]