Menntaverðlaun Suðurlands
Menntaverðlaun Suðurlands voru afhent nýverið í hátíðarsal FSu. Fjölskyldusvið Árborg hlaut verðlaunin að þessu sinni. Verðlaunin fengu þau fyrir þróunarverkefnið Eflum tengsl heimilis og skòla. Verkefnið er samstarfsverkefni fjölskyldusviðs Árborgar, leik- og grunnskóla sveitarfélagsins og Fjölbrautaskóla Suðurlands.Verkefnið hefur það markmið að bjóða foreldrum leik- og grunnskólanemenda sveitarfélagsins með fjölmenningarlegan bakgrunn, upp á hagnýtt íslenskunámskeið. Verkefnið …
Framhaldsskólakynning
Dagana 19. til 21. febrúar stóðu náms- og starfsráðgjafar Vallaskóla fyrir framhaldsskóla-lotu fyrir 10. árgang. Markmið lotunnar: Fræðsla um framhaldsskóla umhverfið og námsframboð Fræðsla um innritunarferlið Kynning og vinna með upplýsingavefinn www.naestaskref.is Kynning og heimsókn í Fjölbrautaskóla Suðurlands Kynning frá Menntaskólanum að Laugarvatni Kynning frá AFS – Alþjóðlegu skiptinemasamtökunum Kynning á Mín framtíð í Laugardalshöll Stutt …
Úrslit Kveiktu 2025
Úrslitakeppni Kveiktu spurningakeppni Vallaskóla fór fram í dag. Kepptu tveir 8. bekkir til úrslita, 8. EK og 8. ÍDK. Um sögulega keppni var að ræða þar sem þetta var í fyrsta skipti sem tveir 8. bekkir keppa til úrslita. Eftir harða og jafna keppni fór svo að 8. ÍDK bar sigur úr bítum. Keppnislið er …