Starfsdagur

Mánudaginn 4. nóvember nk. er starfsdagur í Vallaskóla. Ekki er skóli þennan dag en opið er á frístundaheimilinu Bifröst.