Matseðill

mars 2021

Sun Mán Þri Mið Fim Fös Lau
1
 • Grænmetisbuff með hrísgrjónum og sósu
2
 • Grískar hakkbollur með jógúrtsósu „Tatziki“
3
4
 • Steiktur fiskur í raspi með kartöflum
5
 • Kjúklingasalat með brauðteningum og dressingu
6
7
8
 • Fiskur í kryddraspi kartöflum og sósu
9
 • Sænskar kjötbollur með kartöflum
10
 • Gufusoðinn fiskur með kartöflum og bræddu smjöri
11
 • Grjónagrautur og slátur
12
 • Kjúklingaleggir með kartöflum og sósu
13
14
15
 • Brauðaður fiskur með kartöflum og kaldri sósu
16
 • Hakkbollur með rauðkáli, kartöflum og sósu
17
 • Korma kjúklingaréttur með hrísgrjónum og salati
18
 • Grísasnitsel með steiktum kartöflum og sósu
19
 • Sveppasúpa og smábrauð
20
21
22
 • Kjúklingapasta með salati
23
 • Fiskur í laukraspi með kartöflum
24
 • Ungverskt gúllas með hrísgjónum
25
 • Soðinn fiskur með kartöflum og bræddu smjöri
26
 • Grjónagrautur með rúsínum og kanil
27
28
29
30
31