Fréttasafn
Fréttir frá Vallaskóla
Matseðill septembermánaðar
Matseðill septembermánaðar er kominn á heimasíðuna, sjá hér.
Lesa Meira>>Komdu að vinna með okkur!
Laus er til umsóknar 100% staða þroskaþjálfa og 100% staða stuðningsfulltrúa á yngsta stigi við Vallaskóla á Selfossi. Ennfremur er laus tímabundin 100% staða sérkennara vegna afleysinga skólaárið 2017-2018. Æskilegt er að viðkomandi geti hafið störf sem fyrst.
Lesa Meira>>Skólasetning skólaárið 2017-2018
Grunnskólar Sveitarfélagsins Árborgar verða settir þriðjudaginn 22. ágúst 2017. Skólasetning Vallaskóla fer fram í íþróttahúsi Vallaskóla sem hér segir: Kl. 10:00 Nemendur í 2.−5. bekk, f. 2007−2010. Kl. 11:00 Nemendur í 6.−10. bekk, f. 2002−2006. Gert er ráð fyrir stuttri […]
Lesa Meira>>Matseðill ágústmánaðar í mötuneyti Vallaskóla
Matseðill ágústmánaðar er kominn á heimasíðuna, sjá hér.
Lesa Meira>>Skólasetning skólaárið 2017-2018
Grunnskólar Sveitarfélagsins Árborgar verða settir þriðjudaginn 22. ágúst 2017. Skólasetning Vallaskóla fer fram í íþróttahúsi Vallaskóla sem hér segir: Kl. 10:00 Nemendur í 2.−5. bekk, f. 2007−2010. Kl. 11:00 Nemendur í 6.−10. bekk, f. 2002−2006. Gert er ráð fyrir stuttri […]
Lesa Meira>>Það er skemmtilegt að kenna með okkur!
Hjá okkur í Vallaskóla er laus til umsóknar 100% staða umsjónarkennara. Áhugasamir hafi samband við Þorvald H. Gunnarsson skólastjóra í síma 480 5800 eða á netfangið thorvaldur@vallaskoli.is. Umsóknarfrestur er til 10. ágúst 2017. Viðamiklar upplýsingar um skólann er að finna hér […]
Lesa Meira>>