Fréttasafn

Fréttir frá Vallaskóla

Dagur íslenskrar tungu 16. nóvember, 20. nóvember í Vallaskóla

17. nóvember 2017

Degi íslenskrar tungu, fæðingardegi Jónasar Hallgrímssonar, er fagnað 16. nóvember ár hvert.

Lesa Meira>>

Starfsdagur

16. nóvember 2017

Í dag, 16. nóvember, er starfsdagur. Nemendur eru í fríi en starfsfólk Vallaskóla undirbýr foreldraviðtöl á morgun.  Opið á skólavistun.

Lesa Meira>>

Viltu hafa áhrif á skólastefnu Árborgar?

16. nóvember 2017
Lesa Meira>>

Bingó

15. nóvember 2017

Bingó 15. nóvember

Lesa Meira>>

Súpufundur í FSu

8. nóvember 2017
Lesa Meira>>

Dagur gegn einelti – allir í grænu

8. nóvember 2017

Í dag, 8. nóvember, er baráttudagur gegn einelti (landsátak). Allir eru hvattir til að mæta í grænu í dag í anda Olweusar því öll viljum við vera græni kallinn, þ.e. sá sem hjálpar þeim sem verður mögulega fyrir einelti og kemur […]

Lesa Meira>>

Jól í skókassa

7. nóvember 2017

Nemendur í 6. MK hittust fyrir stuttu að kvöldi til í skólanum og áttu saman góða kærleiksstund. 

Lesa Meira>>

Vettvangsferð 9. og 10. bekkjar í Tækniskólann

7. nóvember 2017

Farið verður í vettvangsheimsókn þriðjudaginn 7. nóvember í Tækniskóla Íslands – skóla atvinnulífsins. Ferðin er liður í náms- og starfsfræðslu fyrir 9. og 10. bekk. Tækniskólinn er stærsti framhaldsskóli landsins og samanstendur af 12 undirskólum. Hver undirskóli hefur faglegt sjálfstæði. […]

Lesa Meira>>

Matseðill í nóvember

2. nóvember 2017

Þá er matseðill nóvembermánaðar kominn á heimasíðuna, sjá hér.

Lesa Meira>>

Hvernig líður börnunum okkar?

31. október 2017

  Heimili og skóli og Rannsóknir og greining, í samstarfi við Samborg, FSu og grunnskóla í Árborg, bjóða upp á fræðslu í FSu fyrir foreldra nemenda í 8.-10. bekk og ungmenna yngri en 18 ára miðvikudaginn 8. nóvember kl. 18-20. 

Lesa Meira>>

Bingó 15. nóvember

27. október 2017
Lesa Meira>>

Haustþing​ ​kennara/ Konferencja​ ​nauczycieli

20. október 2017

20.​ ​október Haustþing​ ​kennara/ Konferencja​ ​nauczycieli Enginn​ ​skóli í dag​ ​en​ ​skólavistun​ ​er​ ​opin​ ​fyrir börn​ ​sem​ ​eru​ ​skráð​ ​þar/Szkola​ ​jest​ ​zamknieta,​ ​ale​ ​swietlica​ ​bedzie otwarta​ ​dla​ ​dzieci,​ ​ktore​ ​sa​ ​do​ ​niej zapisane.

Lesa Meira>>