Fréttasafn

Fréttir frá Vallaskóla

Fjármálavit í Vallaskóla

8. apríl 2018

Fjármálavit er námsefni fyrir nemendur á efsta stigi grunnskóla í eigu Samtaka fjármálafyrirtækja og Landssamtaka lífeyrissjóða, þróað í samvinnu við kennara og kennaranema. Tilgangurinn er að veita innblástur í kennslu um fjármál.

Fundargerð skólaráðs 20. mars 2018

8. apríl 2018

Fundur í skólaráði þriðjudaginn 20. mars 2018 kl. 16:30 í stofu 16, Vallaskóla. Mætt: Þorvaldur H. Gunnarsson, skólastjóri Vallaskóla, Magnea Bjarnadóttir, fulltrúi annars starfsfólks, Gísli Felix Bjarnason, fulltrúi kennara og Guðrún Þóranna Jónsdóttir, fulltrúi grenndarsamfélags. Forföll: Fulltrúar foreldra og fulltrúar nemenda. […]

Komdu að vinna með okkur í ört vaxandi sveitarfélagi!

5. apríl 2018

Í grunnskólum Sveitarfélagsins Árborgar eru lausar stöður fyrir skólaárið 2018-2019.

Páskafrí

26. mars 2018

Dagana 26. mars til og með 2. apríl er páskafrí í Vallaskóla. Nemendur mæta aftur í skólann þriðjudaginn 3. apríl skv. stundaskrá. Opið er á frístundaheimilinu Bifröst í dymbilvikunni.

Spurningakeppnin Kveiktu – lokarimma

23. mars 2018

Í dag verður lokakeppni Kveiktu og því spennandi að vita hver stendur uppi sem sigurvegari.

Nýir handhafar Lampans

23. mars 2018

Um leið og við óskum ykkur gleðilegra páska þá upplýsum við að 9. RS er Kveiktumeistarinn í ár!

Matseðill í apríl

22. mars 2018

Matseðill aprílmánaðar er nú aðgengilegur á heimasíðunni.

Fundargerð skólaráðs 21. febrúar 2018

22. mars 2018

Fundur í skólaráði miðvikudaginn 21. febrúar 2018 16:30 í stofu 16 í Vallaskóla.   Mætt: Þorvaldur H. Gunnarsson, skólastjóri Vallaskóla, Guðrún Þóranna Jónsdóttir, fulltrúi grenndarsamfélags, Guðbjörg Guðjónsdóttir fulltrúi foreldra, Ingunn Guðjónsdóttir, fulltrúi kennara, Gísli Felix Bjarnason (forfallaður), Magnea Bjarnadóttir fulltrúi […]

Pisakönnunin, 10. bekkur

21. mars 2018

10. SAG tekur Pisakönnunina í dag. Pisakönnunin er tekin á þriggja ára fresti. Sjá m.a. bréf frá Heimili og skóla.

Spurningakeppnin Kveiktu

21. mars 2018

Þá er komið að lokarimmunni í spurningakeppni Vallaskóla, Kveiktu, föstudaginn 23. mars.

Pisakönnunin, 10. bekkur

20. mars 2018

10. KH tekur Pisakönnunina í dag. Pisakönnunin er tekin á þriggja ára fresti. Sjá m.a. bréf frá Heimili og skóla.

Pönnukökuskákmótið

19. mars 2018

Pönnukökuskákmótið sem haldið var í Kaffi líf (Austurvegi 40b) í febrúar sl. heppnaðist vel. Nokkrir nemendur Vallaskóla tóku þátt.