Fréttasafn
Fréttir frá Vallaskóla
Jól í skókassa
Nemendur í 6. MK hittust fyrir stuttu að kvöldi til í skólanum og áttu saman góða kærleiksstund.
Lesa Meira>>Vettvangsferð 9. og 10. bekkjar í Tækniskólann
Farið verður í vettvangsheimsókn þriðjudaginn 7. nóvember í Tækniskóla Íslands – skóla atvinnulífsins. Ferðin er liður í náms- og starfsfræðslu fyrir 9. og 10. bekk. Tækniskólinn er stærsti framhaldsskóli landsins og samanstendur af 12 undirskólum. Hver undirskóli hefur faglegt sjálfstæði. …
Vettvangsferð 9. og 10. bekkjar í Tækniskólann Read More »
Lesa Meira>>Hvernig líður börnunum okkar?
Heimili og skóli og Rannsóknir og greining, í samstarfi við Samborg, FSu og grunnskóla í Árborg, bjóða upp á fræðslu í FSu fyrir foreldra nemenda í 8.-10. bekk og ungmenna yngri en 18 ára miðvikudaginn 8. nóvember kl. 18-20.
Lesa Meira>>Haustþing kennara/ Konferencja nauczycieli
20. október Haustþing kennara/ Konferencja nauczycieli Enginn skóli í dag en skólavistun er opin fyrir börn sem eru skráð þar/Szkola jest zamknieta, ale swietlica bedzie otwarta dla dzieci, ktore sa do niej zapisane.
Lesa Meira>>Haustfrí/Wolne
12.-13. október Haustfrí/ Wolne. Skólavistun lokuð. Swietlica zamknieta.
Lesa Meira>>Haustfrí/Wolne
12.-13. október Haustfrí/ Wolne. Skólavistun lokuð. Swietlica zamknieta.
Lesa Meira>>Forvarnardagurinn
Miðvikudaginn 4. október sl. var Forvarnardagurinn haldinn um allt land og stóð Forvarnarhópur Árborgar fyrir glæsilegri dagskrá eins og síðustu ár.
Lesa Meira>>Heimilisfræði og umhverfismennt
Í septembermánuði fóru nemendur á yngsta stigi í umhverfismennt í heimilisfræði.
Lesa Meira>>Forvarnadagurinn (dagskrá fyrir nemendur í 9. bekk)
Forvarnadagurinn kallar á aðkomu nemenda í 9. bekk í öllum grunnskólum landsins. Dagurinn er haldinn að frumkvæði forseta Íslands í samvinnu við Samband íslenskra sveitarfélaga, Íþrótta- og Ólympíusamband Íslands, Ungmennafélag Íslands, Bandalag íslenskra skáta, Reykjavíkurborg, Háskóla Íslands og Háskólann í …
Forvarnadagurinn (dagskrá fyrir nemendur í 9. bekk) Read More »
Lesa Meira>>Plönturíkið í nærumhverfinu rannsakað
Í síðsumarblíðunni um daginn fóru nemendur og starfsmenn í 4. bekk út í Tryggvagarð að tína plöntur og safna fyrir náttúrufræðiverkefni.
Lesa Meira>>