Fréttasafn
Fréttir frá Vallaskóla
Fundargerð skólaráðs 20. mars 2018
Fundur í skólaráði þriðjudaginn 20. mars 2018 kl. 16:30 í stofu 16, Vallaskóla. Mætt: Þorvaldur H. Gunnarsson, skólastjóri Vallaskóla, Magnea Bjarnadóttir, fulltrúi annars starfsfólks, Gísli Felix Bjarnason, fulltrúi kennara og Guðrún Þóranna Jónsdóttir, fulltrúi grenndarsamfélags. Forföll: Fulltrúar foreldra og fulltrúar nemenda. […]
Lesa Meira>>Komdu að vinna með okkur í ört vaxandi sveitarfélagi!
Í grunnskólum Sveitarfélagsins Árborgar eru lausar stöður fyrir skólaárið 2018-2019.
Lesa Meira>>Páskafrí
Dagana 26. mars til og með 2. apríl er páskafrí í Vallaskóla. Nemendur mæta aftur í skólann þriðjudaginn 3. apríl skv. stundaskrá. Opið er á frístundaheimilinu Bifröst í dymbilvikunni.
Lesa Meira>>Spurningakeppnin Kveiktu – lokarimma
Í dag verður lokakeppni Kveiktu og því spennandi að vita hver stendur uppi sem sigurvegari.
Lesa Meira>>Nýir handhafar Lampans
Um leið og við óskum ykkur gleðilegra páska þá upplýsum við að 9. RS er Kveiktumeistarinn í ár!
Lesa Meira>>Fundargerð skólaráðs 21. febrúar 2018
Fundur í skólaráði miðvikudaginn 21. febrúar 2018 16:30 í stofu 16 í Vallaskóla. Mætt: Þorvaldur H. Gunnarsson, skólastjóri Vallaskóla, Guðrún Þóranna Jónsdóttir, fulltrúi grenndarsamfélags, Guðbjörg Guðjónsdóttir fulltrúi foreldra, Ingunn Guðjónsdóttir, fulltrúi kennara, Gísli Felix Bjarnason (forfallaður), Magnea Bjarnadóttir fulltrúi […]
Lesa Meira>>Pisakönnunin, 10. bekkur
10. SAG tekur Pisakönnunina í dag. Pisakönnunin er tekin á þriggja ára fresti. Sjá m.a. bréf frá Heimili og skóla.
Lesa Meira>>Spurningakeppnin Kveiktu
Þá er komið að lokarimmunni í spurningakeppni Vallaskóla, Kveiktu, föstudaginn 23. mars.
Lesa Meira>>Pisakönnunin, 10. bekkur
10. KH tekur Pisakönnunina í dag. Pisakönnunin er tekin á þriggja ára fresti. Sjá m.a. bréf frá Heimili og skóla.
Lesa Meira>>Pönnukökuskákmótið
Pönnukökuskákmótið sem haldið var í Kaffi líf (Austurvegi 40b) í febrúar sl. heppnaðist vel. Nokkrir nemendur Vallaskóla tóku þátt.
Lesa Meira>>Skóladagur Árborgar
Í dag, miðvikudaginn 14. mars, er starfsdagur í skólum Árborgar en starfsfólk verður á Skóladegi Árborgar sem haldinn verður á Stokkseyri. Það er því frí hjá nemendum. Einnig er lokað á frístundaheimilinu Bifröst.
Lesa Meira>>